Tveir leikir á útivelli um helgina

Karlaliðið leikur við Þrótt Vogum á Vogaídýfuvellinum í dag laugardaginn 15. maí kl. 14.00 í 2. deild.
Kvennaliðið heldur á Hornafjörð og leikur við Sindra á morgun sunnudaginn 16. mai kl. 14.00 í Mjólkurbikarnum.