Góður sigur á ÍR

Kvennaliðið spilaði sinn fyrsta deildarleik í dag gegn ÍR í Fjarðabyggðarhöllinni.
Skemmst er frá því að segja að sigur vannst á ÍR 5-3. Mörkin skoruðu Freyja Karín Þorvarðardóttir 2 mörk, Alexandra Taberner Tomas 2 mörk og Hafdís Ágústsdóttir eitt mark úr víti.
Flott byrjun og á myndunum má sjá byrjunarlið dagsins og á hinni myndinni hópinn í dag  					<footer class=