Milos Peric og Milos Vasiljevic áfram í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð hefur samið við markmanninn Milos Peric og varnarmanninn Milos Vasiljevic um að leika með liðinu næsta sumar.
Milos Peric er 28 ára markvörður og hefur spilað með Fjarðabyggð tvö síðustu sumur samtals 45 leiki.
Milos Vasiljevic er 30 ára varnarmaður og hefur einnig leikið með Fjarðabyggð tvö síðustu sumur samtals 45 leiki og skorað í þeim 3 mörk.