Jesus Suarez semur við Fjarðabyggð

Spánverjinn Jesus Suarez Guerrero hefur samið við Fjarðabyggð um að leika með liðinu í sumar.
Jesus Suarez hefur leikið á Íslandi síðustu þrjú ár, tvö og hálft þeirra með nágrönnum okkar í Leikni F. en lék með ÍR seinnihluta síðasta sumars.
Jesus Zuarez hefur leikið samtals 63 leiki síðustu 3 ár og skorað í þeim 10 mörk.

Velkominn í Fjarðabyggð Jesus Zuarez