Fjórir ungir leikmenn skrifuðu í dag undir samninga við Fjarðabyggð. Leikmennirnir eru Bjartur Hólm Hafþórsson, Freysteinn Bjarnason, Hákon Þorbergur Jónsson og Oddur Óli Helgason.
Þeir eru allir fæddir árið 2003 og sannkallaðir framtíðarleikmenn. Með þeim á myndinni er Bjarni Ólafur Birkisson og Dragan Stojanovic þjálfari Fjarðabyggðar.
Til hamingju með samningana.