Tveir leikir fyrir sunnan um helgina

Kvennaliðið leikur tvo leiki fyrir sunnan um helgina.
Fyrri leikurinn er gegn Álftanesi í kvöld föstudaginn 17. ágúst kl. 20.00. Leikið er á Bessastaðavelli.

Sunnudaginn 19. ágúst verður svo leikið gegn Augnablik í Smáranum kl. 14.00.