Tveir leikir á sunnudag

Kári og Fjarðabyggð mætast í fyrsta leik 2. deildar karla í Akraneshöllinni sunnudaginn 6. maí kl. 14.00.
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir og Völsungur mætast í Mjólkurbikar kvenna á Fellavelli sunnudaginn 6. maí kl.14.00.