Tap og jafntefli

Karlaliðið tapaði gegn KF 2-1 í Boganum í Lengjubikarnum. Mark okkar skoraði Aron SIgurvinsson en hann er nýkominn til liðs við Fjarðabyggð.
Kvennaliðið gerði svo jafntefli í Lengjubikarnum 1-1 gegn Tindastól. Leikið var í Boganum og mark okkar skoraði Jóhanna Lind Stefánsdóttir.