Tveir útileikir á sunnudag

KF og Fjarðabyggð/Huginn mætast í B deild Lengjubikars karla í Boganum sunnudaginn 25. mars kl. 16.30.
Tindastóll og Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir mætast í C deild Lengjubikars kvenna í Boganum sunnudaginn 25. mars kl.18.30.