Fjarðabyggð/Huginn vann Hött

Sameiginlegt karlalið Fjarðabyggðar/Hugins vann Hött í æfingaleik sem nýlokið er í Fjarðabyggðarhöllinni.
Lokatölur 2-0 og mörkin skoruðu Kifah Moussa Mourad og Pálmi Þór Jónasson.