Nikola Kristinn semur við Fjarðabyggð

Nikola Kristinn Stojanovic hefur skrifað undir samning við Fjarðabyggð.
Nikola sem er nýorðinn 17 ára lék með Fjarðabyggð sumarið 2017 samtals 18 leiki.
Á myndinni má sjá frá vinstri Ívar Sæmundsson formann Fjarðabyggðar, Nikola Kristinn Stojanovic og Dragan Stojanovic þjálfara Fjarðabyggðar.

Til hamingju með samninginn Nikola.