Haraldur Þór Guðmundsson framlengir við Fjarðabyggð

Haraldur Þór Guðmundsson framlengir við Fjarðabyggð

Haraldur Þór Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Fjarðabyggð um tvö ár. Haraldur sem er 22 ára miðjumaður lék samtals 41 leik með Fjarðabygggð árin 2015 og 2016 og skoraði í þeim 1 mark.

Haraldur missti svo af tímabilinu 2017 vegna meiðslna en er nú á batavegi og verður klár í slaginn á nýju ári.