Tveir heimaleikir um helgina

Karlalið Fjarðabyggðar leikur gegn Vestra á Eskjuvelli laugardaginn 15. júlí kl. 13.00.
Kvennaliðið leikur síðan gegn Hvíta Riddaranum á Vilhjálmsvelli kl. 14.00 laugardaginn 15. júlí.
Allir á völlinn