Leikir um helgina

Kvennaliðið heldur suður um helgina og spilar tvo leiki. Fyrst við Hvíta Riddarann í Mosfellsbæ á morgun föstudag kl. 20.
Á sunnudag kl. 14 er leikur við Aftueldingu/Fram einnig í Mosfellsbæ.

Karlaliðið átti heimaleik gegn Aftureldingu á laugardag en leikurinn hefur verið færður til miðvikudags kl. 17.30. Þetta er gert vegna landsliðsverkefnis Loic Ondo í landsliði Gabon.