Grill fyrir leik í boði Kjörbúðarinnar

Kjörbúðin verður með grillaðar pylsur fyrir leik Fjarðabyggðar og Njarðvíkur á Eskjuvelli á morgun laugardag en leikurinn hefst kl. 14.00.

Liðin hafa mæst í 19 leikjum frá 2005. Fjarðabyggð unnið 10, 6 endað með jafntefli og Njarðvík unnið 3.