Vala Ormarsdóttir í Fjarðabyggð

Vala Ormarsdóttir sem gekk í vetur í raðir Þróttar Reykjavik er nú gengin í raðir Fjarðabyggðar á ný.

Vala sem er 21 árs hefur leikið með Fjarðabyggð frá árinu 2012 samtals 22 leiki.