Fyrstu heimaleikir í deild um helgina

Karlalið Fjarðabyggðar spilar gegn Tindastól laugardag 13. maí kl. 14.00 í Fjarðabyggðarhöllinni.

Kvennalið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis leikur gegn Einherja á Norðfjarðarvelli sunnudaginn 14. maí kl. 14.00.

Liðin þurfa á stuðningi þínum að halda.