Lengjubikarinn: Tveir leikir um helgina

Kvennalið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis leikur gegn Einherja í fyrsta heimaleik Lengjubikarsins 2017.
Leikurinn fer fram í Fjarðabyggðarhöllinni laugardaginn 1. apríl kl. 14.
Frítt inn eins og alltaf í Lengjubikarnum.

Karlalið Fjarðabyggðar leikur svo gegn Dalvík/Reynir sunnudaginn 2. apríl í Boganum á Akureyri kl. 17.