Sara þjálfar sameiginlegt lið

Sara Atladóttir skrifaði undir samning um að stjórna sameiginlegu kvennaliði Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis.

Sara hefur undanfarin ár verið drifkraftur kvennaliðsins bæði sem leikmaður og þjálfari.

Sara hefur frá árinu 2011 leikið samtals 30 leiki. Árin 2014 og 2015 var hún aðstoðarþjálfari og í fyrra var hún annar tveggja þjálfara.

Til hamingju með samninginn Sara.