1. deild kvenna: Fram 3 - 0 Fjarðabyggð

Kvennalið Fjarðabyggðar tapaði í kvöld 3-0 gegn Fram en leikið var á Framvelli-Úlfarsárdal.

Framliðið var 1-0 yfir í hálfleik eftir að hafa skorað á markamínútunni frægu þeirri 43.

Í seinni hálfleik bætti Fram við tveimur mörkum á 61. og 79. mínútu og lokatölur 3-0.