Næstu leikir

Karlalið Fjarðabyggðar leikur gegn Huginn á Fellavelli(Seyðisfjarðarvöllur óleikfær) fimmtudaginn 29. júní kl. 19.15.

Kvennaliðið leikur síðan gegn Fjölni á Vilhjálmsvelli kl. 14.00 laugardaginn 1. júlí.
Allir á völlinn

Völsungur - Fjarðabyggð

Karlalið Fjarðabyggðar leikur gegn Völungi á Húsavíkurvelli sunnudaginn 18. júní kl. 17.
Liðin hafa mæst í 8 skipti í 2. deild í gegnum árin og hafa bæði lið unnið 4 leiki hvort.