Alcoadagur KFF

Verður haldinn á Eskjuvelli laugardaginn 12. ágúst og hefst kl. 11.00.
Grill, rennibraut og frítt í sund.
Kl. 13 hefst leikur Fjarðabyggðar og KV. Frítt er á leikinn.
Áfram Fjarðabyggð

Fjarðabyggð - Víðir

Karlalið Fjarðabyggðar tekur á móti Víði á Eskjuvelli laugardaginn 29. júlí kl. 14.00.
Frá árinu 2002 hafa liðin mæst í 5 skipti, Fjarðabyggð unnið 3 leiki og Víðir unnið 2.
Fyrri leik liðanna í maí lauk með 2-1 sigri Víðis og skoraði Zoran Vujovic mark okkar manna.