Tveir leikir Hvítasunnuhelgina

Karlalið Fjarðabyggðar leikur gegn KV á gervigrasvellinum við KR völl laugardaginn 3. júní kl. 14.

Kvennaliðið leikur síðan gegn Völsungi á Fellavelli kl. 14 mánudaginn 5. júní.

Allir á völlinn

Grill fyrir leik í boði Kjörbúðarinnar

Kjörbúðin verður með grillaðar pylsur fyrir leik Fjarðabyggðar og Njarðvíkur á Eskjuvelli á morgun laugardag en leikurinn hefst kl. 14.00.

Liðin hafa mæst í 19 leikjum frá 2005. Fjarðabyggð unnið 10, 6 endað með jafntefli og Njarðvík unnið 3.

2. deild karla: Víðir - Fjarðabyggð

Leikurinn fer fram laugardaginn 20. maí kl. 14.00 og leikið verður í Garði.

Liðin hafa mæst í fjögur skipti frá árinu 2002. Fjarðabyggð unnið 3 leiki og Víðir 1.
Liðin mættust síðast í Garði árið 2013 í leik sem Fjarðabyggð vann 0-1 og skoraði Fannar Árnason sigurmarkið.