Síðasti heimaleikur og lokahóf

Fjarðabyggð mætir HK í síðasta heimaleik 1. deildar karla laugardaginn 12. september kl. 13.00.
 
Lokahófið verður svo í Egilsbúð Neskaupstað laugardaginn 12. september.
Samkvæmið er opið öllum og viljum við
bjóða velunnara félagsins sérstaklega velkomna.
Veislustjóri og ræðumaður kvöldsins.
Húsið opnað kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:30.
Hlaðborð.
Að loknu borðhaldi heldur DJ París Austursins uppi stuðinu.
Verð 6.300 kr.
Skráning hjá Bjarna í síma 864 8704 og á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Útileikur á laugardag

Fjarðabyggð heldur til Ísafjarðar á laugardag og leikur gegn BÍ/Bolungarvík í 20. umferð 1. deildar karla.

Fyrir leikinn er Fjarðabyggð í 6. sæti með 30 stig en BÍ/Bolungarvík í neðsta sæti með 5 stig.