
Íris Björg skrifar undir samning
Íris Björg Valdimarsdóttir hefur skrifað undir samning við Fjarðabyggð.
Íris Björg er 16 ára efnilegur leikmaður og á framtíðina sannarlega fyrir sér.
Til hamingju með samninginn Íris.
Íris Björg Valdimarsdóttir hefur skrifað undir samning við Fjarðabyggð.
Íris Björg er 16 ára efnilegur leikmaður og á framtíðina sannarlega fyrir sér.
Til hamingju með samninginn Íris.
Höttur og Fjarðabyggð mætast í 2. deild karla föstudaginn 18. maí kl. 19.15 á Fellavelli.
Liðin hafa mæst í 27 skipti síðan árið 2003. Höttur unnið 10 leiki, 6 endað með jafntefli og Fjarðabyggð unnið 11 leiki.
Mætum og hvetjum Fjarðabyggð til sigurs.
Dagný Alda Hauksdóttir hefur skrifað undir samning við Fjarðabyggð.
Dagný er 15 ára efnilegur varnarmaður og sannarlega framtíðarleikmaður.
Til hamingju með samninginn Dagný.
Kári og Fjarðabyggð mætast í fyrsta leik 2. deildar karla í Akraneshöllinni sunnudaginn 6. maí kl. 14.00.
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir og Völsungur mætast í Mjólkurbikar kvenna á Fellavelli sunnudaginn 6. maí kl.14.00.
Fjarðabyggð og Sindri gerðu 3-3 jafntefli í æfingaleik í Fjarðabyggðarhöllinni. Fjarðabyggð var 1-0 yfir í hálfleik og skoraði Adam Örn Guðmundsson markið.
Seinni hálfleikur var mun fjörugri og vörðu markverðir liðanna sína vítaspyrnu hvor en leikurinn endaði 3-3. Mörk okkar í seinni hálfleik skoruðu Stefán Bjarki Cekic og Aleksandar Stojkovic.