1. deild: Álftanes 3 - 2 Fjarðabyggð

Álftanes vann í dag sigur á Fjarðabyggð 3-2 í 1. deild kvenna. Álftanes komst í 2-0 í fyrri hálfleik áður en Oktavía Signý Hilmisdóttir og Hannah Claesson jöfnuðu fyrir Fjarðabyggð.

Álftanes skoraði síðan sigurmarkið rétt fyrir leikhlé en ekkert mark var skorað í seinni hálfleik og lokatölur því 3-2.

1. deild: Þróttur R. 4 - 2 Fjarðabyggð

Sunna Rut Ragnarsdóttir  Mark  23  11  Andrea Magnúsdóttir  Mark  76 
Sunna Rut Ragnarsdóttir  Mark  29  11  Andrea Magnúsdóttir  Mark  87 
Eva Bergrín Ólafsdóttir  Mark  35   
Sunna Rut Ragnarsdóttir  Mark  39   

Þróttur R. sigraði í dag Fjarðabyggð 4-2 í 1. deild kvenna. Þróttur var 4-0 yfir í hálfleik og skoraði Sunna Rut Ragnarsdóttir þrennu fyrir Þrótt.

Það var síðan undir lok leiksins sem að Andrea Magnúsdóttir skoraði 2 mörk og lokatölur 4-2.

Þrír leikir um helgina

Fjarðabyggðarliðin leika þrjá leiki um helgina. Kvennaliðið heldur suður og spilar á laugardag gegn Þrótti R. á Valbjarnarvelli kl. 13.30. Á sunnudag mæta þær síðan Álftanesi á Bessastaðavelli og hefst leikurinn kl. 14.

Karlaliðið á heimaleik gegn Njarðvík á sunnudag og hefst leikurinn kl. 14 á Eskjuvelli.

Mætum og hvetjum liðin okkar til sigurs.

2. deild: Völsungur 1 - 4 Fjarðabyggð

 • Fyrri hálfleikur
 •  
  22'
  Martin Sindri Rosenthal [0 - 1]
   
  23'
  Brynjar Jónasson [0 - 2]
   
  34'
  Brynjar Jónasson [0 - 3]
  44'
  Ingólfur Örn Kristjánsson [1 - 3]
   
  1 - 3
 • Seinni hálfleikur
 • 64'
  Aðalsteinn J. Friðriksson (Elvar Baldvinsson)
   
   
  70'
  Tommy Fredsgaard Nielsen
  72'
  Sæþór Olgeirsson (Péter Odrobena)
   
   
  75'
  Tommy Fredsgaard Nielsen [1 - 4]
   
  77'
  Leikmaður óþekktur
  80'
  Leikmaður óþekktur
   
   
  82'
  Jóhann R. Benediktsson (Víkingur Pálmason)
  82'
  Leikmaður óþekktur
 •  

2. deild karla: Völsungur - Fjarðabyggð

Nú um hádegisbil leggur karlaliðið í ferðalag til Húsavíkur og leikur þar við heimamenn í Völsungi.

Leikurinn sem er í 16. umferð fer fram á Húsavíkurvelli kl. 19 og hvetjum við stuðningsmenn Fjarðabyggðar að mæta og styðja liðið okkar til sigurs.