Grannaslagur: Fjarðabyggð - Höttur

Fjarðabyggð og Höttur mætast í 2. deild karla miðvikudaginn 1. ágúst kl. 19.15 á Eskjuvelli.
Liðin hafa mæst í 28 skipti frá árinu 2003 og hefur Fjarðabyggð unnið 11 leiki, 7 endað með jafntefli en Höttur unnið 10.
Mætum og hvetjum Fjarðabyggð til sigurs.

Tveir leikir næstu daga

Kvennaliðið heldur á Húsavík í dag fimmtudaginn 26. júlí og leikur gegn Völsungi kl. 19.15.

Karlaliðið á síðan grannaslag gegn Leikni Fáskrúðsfirði á morgun föstudag kl. 19.15 í Fjarðabyggðarhöllinni.

2. deild karla: Fjarðabyggð - Þróttur Vogum

Fjarðabyggð og Þróttur Vogum mætast í 2. deild karla laugardaginn 14. júlí kl. 14.00 á Eskjuvelli.
Liðin hafa aldrei mæst áður og verður gaman að fylgjast með fyrsta leik liðanna.
Mætum og hvetjum Fjarðabyggð til sigurs.